Bærinn minn - Hofsós

4.000 kr.5.900 kr.

Vörulýsing

Bærinn minn: Hofsós – Veggspjald

Hofsós, ein af perlum Skagafjarðar!

Einstaklega fallegur smábær, með eina bestu sundlaug á landinu! Stórkostlegt stuðlaberg, eyjasýn, Vesturfarasetrið, tvílit hús og kirkjubekkir – svo eitthvað sé nefnt!

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga anda hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu kennileitum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en er ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.

Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.

 

 

 

Viðbótarupplýsingar

Stærð

21×30 cm, 30×40 cm

Bærinn minn - Hofsós

SKU N/A Category
is_ISIcelandic