Vörulýsing
Savyll Bellini 250 ml.
Bellini frá Savyll er áfengislaus endurgerð af hinum ítalska Bellini, sem gerður er úr Prosecco og hvítferskjumauki. Einstaklega ferskur og hressandi drykkur. Savyll framleiðir drykkina sína úr gæðahráefnum til að kalla fram alvöru kokteilupplifun. Þar að auki er lagt mikið upp úr því að vörurnar séu náttúrulegar og sykurlitlar.
- Áfengislaus (0,0%)
- Glútenfrír
- Náttúruleg hráefni
- Vegan friendly
- 34 kcal / 100 ml
- Sykur (3,9 g / 100 ml)
Það er fullkomlega öruggt að njóta drykkjarins á meðgöngu sem og fyrir þau sem aðhyllast áfengislausan lífsstíl.