Stuðlabergshringtrefill

9.900 kr.

Til á lager

Vörulýsing

Yndislega mjúkur og góður kragi sem er saumaður úr ullarblöndu sem er vélprjónuð hér á Íslandi. Kraginn er léttur og góður. Kraginn er fóðraður  með einlitu svörtu efni að innan.

Hægt er að þvo kragann á ullarþvotti í þvottavél.

Efnið er hannað út frá íslenska stuðlaberginu – í Kálfshamarsvík.

Íslensk hönnun og framleiðsla

 

Stuðlabergshringtrefill

Category
is_ISIcelandic