Vörulýsing
Yndislega mjúk og góð húfa sem er saumuð úr ullarblöndu sem er vélprjónuð hér á Íslandi.
Húfan er saumuð með tvöföldum kanti þannig að hún er hlý og góð.
Hægt er að þvo húfuna á ullarþvotti í þvottavél.
Efnið er hannað út frá íslenska stuðlaberginu – í Kálfshamarsvík.
Íslensk hönnun og framleiðsla