Yndislega mjúk og góð peysa sem er saumuð úr ullarblöndu sem er vélprjónuð hér á Íslandi. Peysan er mjög klæðileg og hún er með rennilás.
Hægt er að þvo peysuna á ullarþvotti í þvottavél.
Efnið er hannað út frá íslenska stuðlaberginu – í Kálfshamarsvík.
Umsagnir
Engin hefur gefið umsögn.