Vörulýsing
Ný leið til að njóta bolla af te. Nýi veltibollinn frá Magisso auðveldar þér að hella upp á uppáhalds tebollann og njóta ilmsins betur.
∙ Ekkert sull. Sían er innbyggð í bollann.
∙ Njóttu ilmsins af telaufunum um leið og þú drekkur.
∙ Hentar sérlega vel fyrir fersk ilmandi telauf.
∙ Mjög auðvelt að þrífa. Má fara í uppþvottarvél.
∙ Tebollinn hefur hlotið fjölda hönnunarverðlauna.
∙ Hönnuðir bollans eru Laura Bougdanos og Vesa Jääskö.