Þessar yndislega mjúku húfur bera nafn eftir árstíðunum okkar,því þær eru handprjónaðar úr alpakkaull og silki sem andar þannig að hægt er að nota þær allan ársins hring.
Húfan er með ekta refaskinnsdúsk sem hægt er að smella af og þá er hægt að þvo húfuna á ullarþvotti í þvottavél.
Umsagnir
Engin hefur gefið umsögn.