JANÚARÚTSALA
Janúarútsalan er hafin í HN Gallery! Við ætlum að bjóða afslátt af öllum okkar vörum - ekki bara eldri vörunum heldur líka þessum nýjustu sem voru að lenda hjá okkur!
Endilega hjálpið okkur að styðja við bakið á íslensku framleiðendunum okkar - við erum með 30 íslensk fyrirtæki sem að eru að gera góða hluti og fullt af ótrúlega fallegum erlendum vörumerkjum líka!
Kíkið til okkar í verslunina okkar Faxatorgi - Faxafeni 10 eða skoðið úrvalið í vefverslun!
Fjölbreytt vöruúrval frá Íslenskum fyrirtækjum
Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja munum við bjóða upp á fjölbreytt úrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem lagt er áherslu á gæði og nýsköpun.
Kertasandur
Við kynnum Night Vanilla og Coco Bronze
Ilmir hannaðir af okkur í HN Gallery
GJAFAVÖRUR
FYRIR BARNIÐ
Það er skemmtilegt að gleðja lítil hjörtu með réttu gjöfinni. Við erum með mikið úrval af gjöfum fyrir börn á öllum aldri.
FYRIR HANN
Ertu að leita að gjöf fyrir vin, bróður, son, pabba eða afa? Hér eru að finna fjölbreyttar gjafahugmyndir fyrir karlmenn á öllum aldri



























































