HN GALLERY

HN Gallery er íslenskt framsækið og lifandi hönnunarfyrirtæki sem var stofnað á happadeginum 07.09.13

Við erum þekktust fyrir kaðlahúfurnar okkar en þær voru okkar fyrsta vörulína en þar fast á eftir kemur Stuðlabergsvörulínan. Vörurnar okkar eru allar framleiddar á Íslandi og eru mjög vinsælar. Það því jákvætt og ögrandi verkefni fyrir fyrirtækið og þá sem starfa á vegum þess að ná að halda uppi lager. Við leitum því sífellt nýrra spennandi leiða fyrir vaxandi fyrirtæki og höfum fundið fullkomna lausn, við höfum ákveðið að hefja samstarf með flottum fyrirtækjum og bjóða þeim til okkar í HN Gallery. Hugmyndin á bakvið það er ekki aðeins sú að geta boðið uppá mun fjölbreyttara vöruúrval heldur einnig er þetta gert til að sameina krafta okkar, fólksins á bak við vörurnar sem og að auðvelda viðskiptavinum okkar viðskipti sín við okkur með því að geta nálgast vörurnar allar á einum stað.

Barnavörur

Ungbarnagjafasett

Ungbarnagjafasett

Nýjar Vörur