Hönnunarmars 2024

HN GALLERY tekur þátt í fyrsta skipti á Hönnunarmars 2024 með sýningunni SKÁL í samstarfi við HANDVERK OG HÖNNUN í glæsilegum sýningarsal þeirra á Eiðistorgi 15. Sýningin opnar 24.04.24 kl 18-20

Á sýningunni munum við ekki einungis sýna framúrskarandi vöruúrval heldur munum við einnig segja frá þeirri sterku heild og farsælum samstörfum í hönnun, handverki og innlendri framleiðslu sem búin er að myndast innan HN GALLERY og því ómetanlega atvinnuskapandi samstarfi sem á sér þar stað.

🎉 GJAFALEIKUR 🎉

HN GALLERY tekur þátt á Hönnunarmars 2024 með sýningunni SKÁL! í samstarfi við HANDVERK OG HÖNNUN í glæsilegum sýningarsal þeirra á Eiðistorgi 15.

Af því tilefni ætlum við að henda í sturlaðan gjafaleik!

Vinningarnir eru:

50 þús kr gjafabréf - HN GALLERY

Skeljaskál - FANGAVERK

10 þús kr gjafabréf - PRENTSMIÐUR

15 þús kr gjafabréf - BH HÖNNUN

50 þús kr gjafabréf - BB ART

Veggspjald - BJRK_DSGN

10 þús kr gjafabréf - CORNELLI KIDS

Skóhorn - ÍSLENSK SKÓHORN

A4 veggspjald - ÓLÍNA DESIGN

Vikan skipulag, Skál servéttur og tækifæriskort - REYKJAVÍK LETTERPRESS

Fylgdu okkur á Instagram

Komdu með okkur á Hönnunarmars 2024 eða fylgdu okkur á Instagram þar sem við munum deila öllu frá þessum dögum!