Skeljaskál & Kertasandur

9.584 kr 11.980 kr

Tegund

Skeljaskál

Stærð: 16cm
Efni: Steypa

(athugið að þetta eru handgerðar vörur og stærðir geta því verið örlítið breytilegar)

Vörur Fangaverks eru framleiddar af föngum í fangelsum landsins. Vinnustaðir í fangelsum sem framleiða vörur eru hugsaðir sem hluti af grunnstarfi fangelsana til þess að útvega vistmönnum störf á meðan fangavist stendur.

Kertasandur

Breyttu uppáhalds krukkunni þinni í kerti!
Veldu krukku - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins. 

Kertasandinum fylgja kertaþræðir.
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.

Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!

Val er um 4 ilmi - eða án ilms.