Kósý - Gjafabox
9.590 kr
Gjafaboxið inniheldur
Kertasandur
Breyttu uppáhalds krukkunni þinni í kerti!
Veldu krukku - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins.
Kertasandinum fylgja kertaþræðir.
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.
Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!
Glerkrukka með loki
Tilvalin glerkrukka til þess að gera kerti úr með Aurora kertasandinum okkar.