Skipulags - Gjafabox

3.990 kr

Gjafaboxið inniheldur

Segull - Til minnis & To do listinn

Þunnur og sveigjanlegur segull í stærð 8,5x19 cm. 

Einungis má skrifa með töflutúss á segulinn / Segullinn er með góða plasthúð og því auðvelt að þurrka af honum með tusku.

Töflutúss - Fínn

Vandaðir töflutússar, Steadtler Lumocolor

Töflutússinn er 14 cm. á lengd með lokinu og skrifbreidd 1 mm.

1 stk rauður

1 stk svartur