Hárband
2.990 kr
4.290 kr
Handprjónað hárband úr gæða merino ull. Merino ullin er bæði hlý og yndislega mjúk forþvegin ull sem er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því einstaklega vel í flíkur fyrir börn. Hárbandið hentar því mjög vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir ull.
Íslensk hönnun og framleiðsla.