STÖPLAR
3.490 kr
STÖPLAR er ný íslensk vörulína frá HN GALLERY
STÖPLAR vörulínan samanstendur af pólýhúðuðum kertastjökum með segli sem að koma í 6 stærðum!
STÖPLAR koma í þremur hæðum en tveimur breiddum og selst vörulínan í stykkjatali og er því hugsuð þannig að þú getir raðað henni saman eftir þínum smekk.
Íslensk hönnun - Íslensk járnsmíði - Íslensk pólýhúðun - Íslenskar umbúðir
*Hluti af kertastjökunum eru sérhannaðir utan um íslenska kertaframleiðslu þar sem kertin koma í extra breiðum stærðum. Þau kerti eru einnig fáanleg hjá HN Gallery.