Tykho útvarp/hátalari

14.500 kr

Litur

Tykho útvarp/hátalari

*FORSALA* 

Stílhreint og fallegt útvarp/bluetooth hátalari frá LEXON.

Taktu útvarpið með þér hvert sem þú ferð. Út í garð, í pottinn, inn á baðherbergi eða bara í fríið. Tengdu símann við og hlustaðu á eigin lagalista. Njóttu þess að næra þig og hlusta á tónlist!

Vatnsvarið, hlaðanlegt og ferðavænt.

FM útvarp og auðveldlega hægt að tengjast bluetooth.

Kemur með USB hleðslusnúru og hefur hleðsluendingu í 20 klst.