Wave skál & Kertasandur

10.980 kr

Tegund

Wave skál 

Handgerð skrautskál úr keramik. Falleg lögun WAVE skálarinnar skín svo vel í gegn með kertasandinum okkar!
Þar sem þessi skál er handgerð geta lítil afbrigði átt sér stað.
Efniviður: Keramik.
Stærð: Hæð 15,5 cm - breidd 25 cm - dýpt 21 cm

Kertasandur

Breyttu uppáhalds krukkunni þinni í kerti!
Veldu krukku - Helltu kertaperlum í krukkuna - Kveiktu og njóttu notalegs logans og kertailmsins. 

Kertasandinum fylgja kertaþræðir.
Unnið úr náttúrulegu pálmavaxi í formi perla.

Auðvelt er að skipta um brenndan þráð og kertið lítur alltaf út eins og nýtt!

Val er um 4 ilmi - eða án ilms.