Baby straw - Fjölnota rör

2.790 kr

Baby straw - Fjölnota rör

Að kenna barninu þínu hvernig á að nota rör getur verið erfitt ferli, en það þarf ekki að vera það með BabieStraw!

BabieStraws eru sérstaklega hönnuð til að hjálpa barninu þínu að fara yfir í að drekka með röri. BabieStraw er skemmtileg og auðveld leið fyrir barnið þitt til að læra á rör. Rörin eru mjúk og sveigjanleg og eru með sérstakri vörn sem gerir það að verkum að rörið fer ekki of langt upp í munn barnsins. Þessi byltingarkenndu rör eru framleidd í Bandaríkjunum eins og allar vörur frá fyrirtækinu og eru úr hágæða efni sem er án allra aukaefna eins og BPA, phalat, blý og latex. Vörurnar eru FDA samþykktar og matvælaflokkaðar.
Vörurnar frá The teething egg uppfylla öryggiskröfur í Bandaríkjunum, Bretlandi, ESB, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi.

Í hverjum kassa eru tvö stykki rör, eitt langt og eitt stutt, ásamt hreinsibursta.