Moderni Metalinė Juoda - Vasi
8.990 kr
Moderni Metalinė Juoda - vasi með glerröri
*FORSALA - væntanlegt í byrjun apríl*
Nútíma hönnun - svartur vasi unninn úr málmi. Frábær viðbót fyrir heimilið þitt! Passar fullkomnlega með minni típunni af Fluffy Sand stráunum okkar. Þar sem það er þunnt glerrör inni vasanum fyrir vatn er hann einnig líka fullkominn fyrir lifandi blóm!
Stærð vasans: Hæð: 24 cm Breidd: 14 cm