Svart Mini - Bakki Með Loki
6.300 kr
Lok á skríni frá Stackers.
Skrínin eru hönnuð þannig að þú getir búið til þinn eigin stafla með því að velja hvaða bakkar henta þínu skartgripasafni best.
Lokin eru góð til að byrja að safna í skrín og henta vel fyrir hringa, eyrnalokka, fíngerð hálsmen & armbönd. Fallegt vegan leður að utan með flauelsfóðri að innan.
Þegar skartgripasafnið þitt stækkar er einfaldlega hægt að bæta við bakka sem hentar safninu þínu best, hvort sem þú þarft meira pláss fyrir hálsmen, hringa eða eyrnalokka.
Stærð: 12,5 x 18 x 4,5 cm