Bærinn minn - Hvammstangi

4.900 kr

Stærð

Bærinn minn: Hvammstangi - Veggspjald

Hvammstangi, land of seals!

Steinakarlarnir taka vel á móti þér þegar þú beygir inn afleggjarann að Hvammstanga, sem á vel við þennan vingjarnlega smábæ. Hvítserkur, Bardúsa og krúttlegir selir sem skjóta upp kollinum – hvað er hægt að biðja um meira?

Bærinn minn er veggspjalda sería sem hefur það að markmiði að fanga anda hvers staðar á skemmtilegan og rómantískan hátt, með myndskreytingum af helstu kennileitum sem saman mynda fallega heildarmynd. Veggspjaldið sómar sér vel á heimilum bæjarbúa en er ekki síður frábær tækifærisgjöf fyrir brottflutta sem vilja minnast heimahaganna.

Athugið að veggspjaldið er án ramma.
Hægt að velja um stærð A4(21x30cm) eða 30x40cm.
Prentað á hágæða Canon ljósmyndapappír.