Vekjaraklukka - Flip travel
Vekjaraklukka - Flip travel
*FORSALA*
Margverðlaunaða Flip travel vekjaraklukkan frá LEXON er vönduð og skemmtilega einföld. Travel klukkan er lítil og nett svo gott er að hafa hana með í handfarangri. Lítill takki er á bakhlið klukkunnar til að slökkva á henni svo að hún fari ekki að hringja í ferðalaginu.
Til þess að láta klukkuna vekja þig þá snýrðu ON-hliðinni upp. Til að slökkva á klukkunni þá snýrðu OFF hliðinni upp. Ef að þú vilt sofa aðeins lengur eða ´snooza´ er nóg að snerta klukkuna.
Á klukkunni er LCD skjár sem lýsist upp með því að snerta klukkuna. Það eru takkar aftan á vekjaraklukkunni sem gera þér kleift að stilla tímann og vekjarann. LEXON klukkan er úr silicon gúmmí.
Klukkan gengur fyrir 2x AAA rafhlöðum en þau fylgja með.